Advice

Hægt verður að fá ráðgjöf hjá okkur , sú þjónusta verður brátt fáanleg

Hægt verður að fá eftirfarandi ráðgjöf:

House to Co-Living

Hvað þarf til að breyta venjulegu húsi í “Co-Living” , sem höfðar meira til “Fjarvinnu ferðamanna”

Hótel

Hvað þarf að huga að til að höfða til “Fjarvinnu ferðamanna”

 

Til að höfða betur til okkar aðal markhóps sem eru “fjarvinnu ferðamenn” að þá er æskilegt að hafa eftirfarandi til staðar og gera eftirfarandi

  • Vera með öfluga nettengingu
  • Mæla núverandi nethraða í rýminu , og skrá í reytinn internetspeed , þegar þú skráir íbúðina inn
  • Fara á speedtest.net og ýta á go hnappinn , taka Download speed og skrá niður
  • Við mælum með því að taka góðar myndir frá flestum sjónarhornum
  • Taka mynd af vinnuaðstöðunni, þar að segja mynd af skrifborði og stól
  • Helst að fá þrívíddar myndir af rýminu
Search
Size
Amenities
Facilities

Compare listings

Compare